Þjónustur
NÝLEG VERKEFNI
VIÐ BJÓÐUM UPP Á
Slippurinn er leiðandi í þjónustu við útgerðir. Við önnumst hönnun og sinnum breytingum og endurbótum á skipum auk alls almenns viðhalds þeirra. Einnig við bjóðum við uppá heildarlausnir í hönnun og framleiðslu á vinnslubúnaði í fiskiskip og landvinnslur.
Nútímatækni
Slippurinn bíður uppá nútímatækni þegar kemur að skipaþjónustu og framleiðslu á vinnslubúnaði. Flotkvíin okkar er ein sú stærsta á landinu …
Þjónusta
Slippurinn leggur mikið uppúr góðri þjónustu og hefur alltaf gert, það er helsta ástæðan fyrir því að viðskiptavinir okkar koma …
Afhending á réttum tíma
Það skiptir miklu máli að geta afhent vöru eða þjónustu á réttum tíma, Slippurinn gerir nákvæma tímaáætlun fyrir hvert verk …
Hönnun
Hönnuðir Slippsins hafa víðtæka reynslu og þekkingu á því að vinna fyrir útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á Íslandi og erlendis. Hönnunarteymi …
Sími
(+354) 460 2900
Netfang
info@slipp.is
Opnunartímar
Mán – Föst 8-16
Skrifstofur
Naustatanga 2, 2 Hæð
ÓSKA EFTIR TILBOÐI
NÝLEGAR FRÉTTIR
Sjálfvirkt þvottakerfi hjá Arnarlax
Slippurinn á Akureyri hefur sett upp sjálfvirkt þvottakerfi hjá Arnarlaxi á Bíldudal sem dregur verulega úr kostnaði vegna þrifa. Fyrir dyrum stendur að setja upp samskonar kerfi í nýrri landvinnslu Samherja á Dalvík. Magnús Blöndal, markaðsstjóri hjá Slippnum, segir...
Kaldbakur EA 1 fer vel af stað með nýtt vinnsludekk
Kaldbakur EA fór í sína fyrstu veiðiferð snemma í september mánuði að aflokinni uppsetningu á nýjum og fullkomnum vinnslubúnaði frá Slippnum Akureyri. Búnaðurinn í vinnslunni hefur reynst vel að sögn Angantýs Arnars, annars tveggja skipstjóra á Kaldbaki EA.
Sjávarútvegssýningunni í Laugardagshöll 2019
Slippurinn Akureyri og DNG verða á Íslensku sjávarútvegssýningunni í Laugardagshöll 25.-27. september 2019.
Komdu og heilsaðu upp á okkur á bás A12 í næstu viku.